Vandræðaskáldin í lifandi streymi

Það var glatt á hjalla föstudagsmorguninn 3. apríl þegar dúettinn góði Vandræðaskáldin kom fram í opnu streymi hjá Þekkingarnetinu. Fjölmargir fylgdust með beinni útsendingu og þúsundir hafa svo horft á upptöku af viðburðinum.

Upptöku er að finna í eftirfarandi hér með vísun á facebook (hér á youtube líka: https://youtu.be/z22ZRiDRj-Q )

Vandræðaskáld hjá Þekkingarneti Þingeyinga

Posted by Húsavík Academic Center on Friday, April 3, 2020

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X