Vandræðaskáldin í lifandi streymi

Það var glatt á hjalla föstudagsmorguninn 3. apríl þegar dúettinn góði Vandræðaskáldin kom fram í opnu streymi hjá Þekkingarnetinu. Fjölmargir fylgdust með beinni útsendingu og þúsundir hafa svo horft á upptöku af viðburðinum.

Upptöku er að finna í eftirfarandi hér með vísun á facebook (hér á youtube líka: https://youtu.be/z22ZRiDRj-Q )

Vandræðaskáld hjá Þekkingarneti Þingeyinga

Posted by Húsavík Academic Center on Friday, April 3, 2020

Deila þessum póst