Þekkingarnetið er í samstarfi við Vinnumálastofnun um að bjóða atvinnuleitendum að sækja nám á vottuðum námsbrautum í gegnum verkefnið “Nám er tækifæri”
Þekkingarnetið er í samstarfi við Vinnumálastofnun um að bjóða atvinnuleitendum að sækja nám á vottuðum námsbrautum í gegnum verkefnið “Nám er tækifæri”
Vinnumálastofnun greiðir 75% af námskeiðsgjaldi en aldrei Meira en 80 þú sund krónur á ári.
Atvinnuleitendur fylla út námssamning hjá Vinnumálastofnun og skrá sig á vef Þekkingarnetsins.
Nánari upplýsingar:
Guðrún Helga: 464-5100 gudrunhelga@hac.is
Námsleiðir sem í boði eru:
Ferðaþjónn
Líf og heilsa
Meðferð matvæla
Skrifstofuskólinn
Sterkari starfsmaður
Uppleið – nám byggt á hugrænni atferlismeðferð
Valuable employee – kennt á ensku
Verlsunarfulltrúi