Vísindakaffi á Húsavík í dag

rannis-kaffiÍ dag föstudag, milli 14 og 16, verður opið hús í Þekkingarsetrinu á Húsavík í tilefni af Vísindavöku. Tvö verkefni Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík verða sérstaklega  kynnt:

  • Hagræn áhrif ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum.
  • Imagining the Arctic – recordings of Narwahls.

Allir velkomnir að kynna sér starfsemi setursins og þær rannsóknir sem eru í gangi á svæðinu og þiggja kaffiveitingar.

Deila þessum póst