Á nýrri heimasíðu Þekkingarnetsins má nú sjá VIÐBURÐASKRÁ, þar sem birtist það sem helst er á dagskránni framundan. Mest eru það námskeið og fyrirlestrar, en einnig geta komið upplýsingar um málþing, ráðstefnur eða annað af því tagi. Ef síðan er skoðuð í tölvu birtist þessi gluggi hægra megin á síðunni.
Ýmis námskeið framundan

Deila þessum póst
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email