Vínyl glermerking á tveimur kvöldum

11sep(sep 11)19:0012(sep 12)21:00Vínyl glermerking á tveimur kvöldum19:00 - 21:00 (12)

Nánar um viðburð

Vínyl glermerking á tveimur kvöldum 

Mánudaginn 11. og þriðjudaginn 12. september. 

Kl: 19:00-21:00 

Kennari: Karin Gerhartl 

Farið verður yfir ferlið frá hugmynd til framkvæmdar.  Gerður verður límmiði í glugga með skrauti eða merkingum og engin krafa um fyrri þekkingu.  

Kennt verður á forritið Inkscape. 

 

Verð 16.500kr 

Námskeið og vínyll allt að 60x100cm innifalinn í verði. 

 

Athugið að námskeiðið er opið öllum og hvetjum við alla til að kanna rétt sinn á endurgreiðslu þátttökugjalds hjá sínu stéttarfélagi.  

Félagsmenn geta átt rétt á allt að 90% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá starfsmenntasjóðum. Hægt er að hafa samband við sitt stéttarfélag til að kanna rétt.  

Tími

11 (Mánudagur) 19:00 - 12 (Þriðjudagur) 21:00