November, 2019

21nov17:0021:00Dripkökunámskeið17:00 - 21:00 Húsavík

Lesa meira

Nánar um viðburð

Farið verður yfir uppskriftir og leiðbeiningar í smjörkremsgerð, hvernig kremi er smurt á milli og hvernig hjúpa skal köku fyrir skreytingu. Kenndar verða nokkrar aðferðir til hjúpa kökuna með mismunandi útliti. Því næst er súkkulaðiskraut útbúið og allir þátttakendur læra að útbúa ganaché og hvernig hægt er að láta það leka fallega niður hliðarnar. Að lokum skreyta allir sína köku með frjálsri aðferð.Allt hráefni er innifalið og taka þátttakendur kökuna sína með sér heim.  Sylvía Haukdal frá Sætum syndum -http://saetarsyndir.is/ mun kenna okkur réttu handtökin við kökuskreytingar.
Húsavík 21. nóvember kl 17-21
Verð: 19.500. Allt hráefni er innifalið

Tími

(Fimmtudagur) 17:00 - 21:00

Staðsetning

Húsavík

X