Ein af þessum sögum!

02oct17:00Ein af þessum sögum!Kynjað slúður, félagslegt taumhald, druslur, dusilmenni, kaffistofan og allt hitt17:00(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Athugið þetta námskeið er haldið sameiginlega með stéttarfélögum á svæðinu og því verða ekki eingöngu starfsmenn HSN á námskeiðinu.
Kynjað slúður, félagslegt taumhald, druslur, dusilmenni, kaffistofan og allt hitt.
Fjallað um valdbeitingu sem er fólgin i slúðri, hvernig því er beitt mismunandi á konur og karla. Þá er einnig velt upp ýmsum hliðum á samfélagi manna, rætt um druslur og duslimenni, kaffistofurnar og vinnustaðamenningu.
Leiðbeinandi: Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur og doktorsnemi í félagsfræði
Lengd: 1 klst
Hvar og hvenær: á ZOOM 2. október,17-18

 

Tími

(Miðvikudagur) 17:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Netnámskeið