Ein af þessum sögum!

19mar12:1513:00Ein af þessum sögum!Kynjað slúður, félagslegt taumhald, druslur, dusilmenni, kaffistofan og allt hitt12:15 - 13:00(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Hádegisfyrirlestur á Stéttinni á Húsavík  í boði Þekkingarnetsins

Gréta Bergrún lýkur í vor doktorsnámi í félagsfræði þar sem hún hefur skoðað félagslegt taumhald slúðurs, áhrif þess á lítil samfélög og þá sérstaklega á konur. Hún tekur hér fyrir efni úr rannsókn sinni, ásamt almennri umfjöllun um slúður, kaffistofumenningar og félagslegt vald sem flæðir um samfélögin með orðum fólks.

Kl. 12:15 – 12:50

Öll velkomin! Skráning hér fyrir neðan

 

Tími

(Þriðjudagur) 12:15 - 13:00(GMT+00:00)