Fatamerking í laser og vínyl

14ágú16:0019:00Fatamerking í laser og vínyl16:00 - 19:00

Nánar um viðburð

Fatamerking  

Kennt mánudaginn 14. ágúst 

Kl: 16:00-19:00 

Kennarar: Zakaría Soualem og Ingibjörg Benediktsdóttir 

 

Farið verður yfir ferlið frá hugmynd til framkvæmdar.   

Gerða verðar merkingar/myndir á fatnað að eigin vali.  

Fólk er beðið um að koma með bol eða flík til að merkja.  

Engin krafa um fyrri þekkingu.   

Kennt verður á forritið Inkscape. Notaður er Laser eða vínyll 

 

Verð 12.500kr  

Allt efni innifalið í verði.  

Athugið að námskeiðið er opið öllum og hvetjum við alla til að kanna rétt sinn á endurgreiðslu þátttökugjalds hjá sínu stéttarfélagi.  

Félagsmenn geta átt rétt á allt að 90% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá starfsmenntasjóðum. Hægt er að hafa samband við sitt stéttarfélag til að kanna rétt.  

 

Tími

(Mánudagur) 16:00 - 19:00