Mars, 2020
30mar20:0021:00Góðar svefnvenjur - barna og fullorðinna20:00 - 21:00

Nánar um viðburð
Skráning á hac@hac.is og www.hac.is. Fyrirlesturinn verður í fjarfundi. Góður svefn er lykill að góðu andlegu jafnvægi. Sólveig Hlín Kristjánsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði mun fjalla um góðar svefnvenjur sem
Lesa meira
Nánar um viðburð
Skráning á hac@hac.is og www.hac.is. Fyrirlesturinn verður í fjarfundi.
Góður svefn er lykill að góðu andlegu jafnvægi. Sólveig Hlín Kristjánsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði mun fjalla um góðar svefnvenjur sem gætu hentað allri fjölskyldunni. Svefnleysi getur haft ólíkar birtingamyndir, m.a. ergelsi, eirðarleysi, syfju og skerta frammistöðu í daglegum verkefnum. Einföld svefnráð geta hjálpað til að stuðla að heilbrigðara líferni. Aðgangur ókeypis- Fjarfundur sem auðvelt er að tengjast. Allir velkomnir!
Tími
(Mánudagur) 20:00 - 21:00