September, 2019

30sep20:0022:00Gong slökun20:00 - 22:00 Mývatnssveit

Nánar um viðburð

Gongslökun er ævaforn leið til að öðlast hugarró og endurnæringu. Hljómarnir hafa heilandi áhrif á taugakerfið og vitundina og fylgja hlustanda í hlutlaust rými handan hugsana.

 

Tími

(Mánudagur) 20:00 - 22:00

Staðsetning

Mývatnssveit

X