Lærðu að nota laserskera

06sep17:00Lærðu að nota laserskera17:00(GMT-11:00)

Nánar um viðburð

Námskeið í Fab Lab Húsavík þar sem notaður verður laserskeri.  

Námskeið haldið: Miðvikudaginn 6. september  

Kl: 17:00-20:00 

Kennari: Karin Gerhartl  

Farið verður yfir ferlið frá hugmynd til framkvæmdar.    

Útbúin verður kassi/box úr plexigleri  

Engin krafa um fyrri þekkingu.    

Kennt verður á forritið Inkscape.  

 

Verð 16.500kr  

Efni innifalið í verði 

 

Athugið að námskeiðið er opið öllum. Félagsmenn stéttarfélaga geta átt rétt á allt að 90% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá starfsmenntasjóðum. Við hvetjum félagsmenn til að hafa samband við sitt stéttarfélag til að kanna rétt á endurgreiðslu.   

 

Tími

(Miðvikudagur) 17:00(GMT-11:00)