Oktober, 2019

22oct19:30Líf og heilsa- lífstílsþjálfun19:30 Þekkingarnet Þingeyinga

Lesa meira

Nánar um viðburð

  • Heilsulæsi, skráning og heilsufarsmat
  • Samvinna, markmiðasetning og hvatning
  • Fjölbreytt hreyfing
  • Hollt mataræði
  • Andleg heilsa
  • Eftirfylgni

Kennari: Aðalbjörg Birgisdóttir, sjúkraþjálfari ásamt gestakennurum. Kennt verður á þriðjudögum kl. 19:30-21:30 í húsnæði Þekkingarnetsins á Húsavík með möguleika á að vera með á fjarfundi.

Verð: 22.000kr. Með fullri niðurgreiðslu stéttarfélaganna er verðið 5.500kr og þátttakendur sem greiða í Sveitamennt eða Ríkismennt geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu.

Dagsetningar námsleiðarinnar fram að áramótum verða: 22.okt, 29.okt, 5.nóv ,12.nóv. Síðari hlutinn verður: 14.jan., 21.jan.,
28.jan. og 4.feb. Eftirfylgnin verður fram í september 2020.

Tími

(Þriðjudagur) 19:30

Staðsetning

Þekkingarnet Þingeyinga

Hafnarstétt 3

X