Ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk

31mar14:00Ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólkNámskeið fyrir starfsfólk HSN14:00

Nánar um viðburð

Lýsing:

Farið verður ítarlega yfir æskilega næringu fyrir þennan hóp þ.m.t. skammtastærðir og uppbyggingu máltíða. Hvað er það sem líkaminn þarf og hvernig er best að uppfylla þá þörf.  

Ráð fyrir þá sem eru með litla matarlyst og ráð fyrir iðnaðareldhús til þess að styðja við að næringarþörf sjúklinga sé mætt. 

Leiðbeinandi: Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur.

Tími:

31. mars kl. 14-16

Námskeiðið fer fram á Zoom

 

Tími

(Fimmtudagur) 14:00

Staðsetning

Netnámskeið