November, 2019

07nov16:3018:30Sigrast á streitu16:30 - 18:30 Þekkingarnet Þingeyinga

Lesa meira

Nánar um viðburð

Farið verður yfir muninn á streitu, kulnun og sjúklegri streitu. Þá verður þátttakendum gefin verkfæri til að greina streitu og kenndar rannsakaðar aðferðir henni til forvarnar og úrlausna. Greinarmunur verður gerður á því hvar ábyrgð starfsmanna liggur. Kynnt verða ný hugtök úr streitufræðunum eins og til að mynda daghvíld á vinnustað. Farið verður í viðurkenndar aðferðir sem stuðla að slökun á vinnutíma.

Markhópur: Námskeiðið er sniðið fyrir almennt starfsfólk og verktaka/sjálfstætt starfandi

Verð: 12.900 kr

Leiðbeinandi: Helga Hrönn Óladóttir

Skráning í tölvupósti á netfangið helga@stress.is

Athugið að ýmis stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsins

Tími

(Fimmtudagur) 16:30 - 18:30

Staðsetning

Þekkingarnet Þingeyinga

Hafnarstétt 3

X