Sketchup teikniforritið - örnámskeið

21maí16:30Sketchup teikniforritið - örnámskeiðTeiknaðu húsið þitt eða pallinn16:30(GMT+00:00) Hafnarstétt 1

Nánar um viðburð

Teiknaðu húsið þitt og eða nýja sólpallinn. Námskeiðið er fyrir algjöra byrjendur.  

Haldið þriðjudaginn 21. maí  frá 16:30 til 18:30 

 

Farið verður yfir hvernig maður gerir einfalda teikningu af húsi og ef tími gefst af óskasólpallinum. 

Námskeið fyrir unga sem eldri og já þú getur skráð þig! 

Aldurstakmark er 16 ára 

Verð 7900 kr. 

ATH, takmarkað sætaframboð. 

Kennarar verða Sigurður Narfi og Stefán Pétur 

Tími

(Þriðjudagur) 16:30(GMT+00:00)

Staðsetning

Stéttin, Húsavík

Hafnarstétt 1