Mars, 2020
13mar18:0021:00Smáréttir við öll tækifæri-Frestað18:00 - 21:00 Húsavík
Nánar um viðburð
Smáréttir gera veisluna og matarboðið skemmtilegt. Á námskeiðinu verður farið í nokkrar útfærslur á smáréttum sem henta á veisluborðið (fermingaveisluna), sem listauki, sem forréttur, í koteilboðið eða
Lesa meira
Nánar um viðburð
Smáréttir gera veisluna og matarboðið skemmtilegt.
Á námskeiðinu verður farið í nokkrar útfærslur á smáréttum sem henta á veisluborðið (fermingaveisluna), sem listauki, sem forréttur, í koteilboðið eða þegar á að hafa huggulegt kvöld með fjölskyldu eða vinum. Þátttakendur setja sjálfir saman nokkrar tegundir af smáréttum sem þeir síðan snæða saman í lokin.
Leiðbeinandi: Þórhildur M. Jónsdóttir, matreiðslumeistari.
Verðið á námskeiðinu var 14.900.-
Kennt í eldhúsi Borgarhólsskóla
13. mars kl: 18:00
Tími
(Föstudagur) 18:00 - 21:00
Staðsetning
Húsavík