Raufarhöfn - Tæknilæsi 60 ára og eldri
09maí13:00Raufarhöfn - Tæknilæsi 60 ára og eldriRaufarhöfn13:00

Nánar um viðburð
Tæknilæsi fyrir eldra fólk (60 ára og eldri). Á námskeiðinu verður auk almennrar tölvunotkunar kennd notkun snjalltækja (síma og spjaldtölva), fjallað um rafræn skilríki og notkun þeirra, rafræn samskipti (tölvupóstur og
Nánar um viðburð
Tæknilæsi fyrir eldra fólk (60 ára og eldri).
Á námskeiðinu verður auk almennrar tölvunotkunar kennd notkun snjalltækja (síma og spjaldtölva), fjallað um rafræn skilríki og notkun þeirra, rafræn samskipti (tölvupóstur og notkun annarra samskiptamiðla), netverslun, notkun heimabanka o.fl.
Námskeiðið er átta klukkustundir í staðnámi og eru kennd í fjórum tveggja klukkustunda lotum. Kennslan er einstaklingsmiðuð, á námskeiðinu eru að hámarki átta manns á hvern leiðbeinanda.
Námskeiðið er ókeypis fyrir þátttakendur.
Skráning á námskeiðið er á www.hac.is og í s: 464-5100. Nánari upplýsingar veitir Hilmar Valur í s: 464-5100
Þátttakendur geta komið með snjallsíma, spjaldtölvur eða fartölvur. Einnig verða spjaldtölvur á staðnum til afnota fyrir þá sem það kjósa.
Tími
(Mánudagur) 13:00
Staðsetning
Raufarhöfn