Uppleið - Fjarnámskeið

janUppleið - FjarnámskeiðNám byggt á hugrænni atferlismeðferðMonth Long Event (Janúar)(GMT-11:00)

Nánar um viðburð

M A R K M I Ð N Á M S K E I Ð S I N S E R M . A . A Ð
Þ Á T T A K E N D U R :
Læri betri leiðir til að leysa vanda eða losna við neikvæðar hugsanir
Dragi úr kvíða, ótta eða þunglyndi
Leiti leiða til að auðvelda samskipti
Nái meira valdi yfir lífi sínu
Læri leiðir til að taka upp nýjar lífsvenjur

KLUKKAN 14:00-16:00
STAÐSETNING:FJARKENNT
VERÐ: 10.000 KR.
TÍMI: MÁNUDAGA MIÐVIKUDAGA OG FIMMTUDAGA

Frekari upplýsingar og skráning á hac.is / hac@hac.is eða í síma 464-5100
Einstaklingar geta átt rétt á endurgreiðslu námskeiðsgjalda hjá sínu stéttarfélagi.

Tími

Month Long Event (Janúar)(GMT-11:00)

Staðsetning

Netnámskeið