Oktober, 2022

04oct16:30Uppleið16:30 Húsavík

Nánar um viðburð

Námið er ætlað þeim sem vilja læra hvernig hugsanir, hegðun og tilfinningar geta haft áhrif á líðan.Markmið námskeiðsins er m.a. að þátttakendur:

Læri betri leiðir til að leysa vanda eða losna við neikvæðar hugsanir
Dragi úr kvíða, ótta eða þunglyndi
Leiti leiða til að auðvelda samskipti
Nái meiri valdi yfir lífi sínu
Læri leiðir til að taka upp nýjar lífsvenjur

Hefst 4. október kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 16:30-19:30 í 4 vikur.

Kennari: Dögg Stefánsdóttir

Tími

(Þriðjudagur) 16:30

Staðsetning

Húsavík

X