Upptökutækni og hljóðblöndun

05maí10:00Upptökutækni og hljóðblöndunNámskeið með Flexa10:00(GMT+00:00) Fjarðarvegur 5, Þórshöfn

Nánar um viðburð

Kennd verða grunnatriði í hljóðupptöku og hljóðblöndun í FL studio.
Kennari er Axel „Flex“ Árnason (Skálmöld, Prins póló, The Vintage Caravan ofl)
Notast verður við FL studio og þann búnað sem er í Kistunni.
Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Staðsetning: Kistan
Verð: 12.500 – frítt fyrir 18 ára og yngri

Tími

(Sunnudagur) 10:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Kistan, Þórshöfn

Fjarðarvegur 5, Þórshöfn