Vatnslitamálun

20apr10:0013:00VatnslitamálunNokkur gagnleg undirstöðuatriði 10:00 - 13:00(GMT+00:00)

Nánar um viðburð

Bjarni Jónasson málari kennir undirstöðuatriði í vatnslitamálun.

Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem hafa einhverja reynslu af vatnslitamálun. M.a. verður farið yfir efni og búnað, mismunandi aðferðir og máluð mynd af einföldu landslagi og himni.

Stutt, einfalt námskeið fyrir þá sem vilja njóta þess að vatnslita.

FRESTAÐ. Ný tímasetning auglýst síðar.

Verð 12.500 kr.

Staðsetning Reykjahlíðarskóli

*Ýmsir fræðslusjóðir styrkja félagsmenn sína. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við fólk á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Skráning hér fyrir neðan eða í síma 464-5100.

 

Tími

(Laugardagur) 10:00 - 13:00(GMT+00:00)