September, 2019

19sep20:0022:00Tæpitungulaust (#1): Hvað getur ein fjölskylda gert?Örnámskeið um umhverfisvænan lífsstíl20:00 - 22:00 Mývatnssveit

Nánar um viðburð

 

“Hvað getur ein fjölskylda gert?” er yfirskrift á örnámskeiði sem Þekkingarnetið stendur fyrir í Mývatnssveit þann 19. september kl. 20:00.  Þau Dagfríður Ósk og Óli Steinar munu miðla af reynslu sinni við breytingar á lífsstíl m.a. út frá stefnunni um að “kaupa minna, endurnýta og endurvinna”.  Námskeiðið er í boði Þekkingarnetsins fyrir Mývetninga og alla sem vilja koma. Ókeypis inn og heitt á könnunni.

Tími

(Fimmtudagur) 20:00 - 22:00

Staðsetning

Mývatnssveit

X