Fleiri svör óskast við samfélagskönnun

Fyrr í sumar sendi rannsóknarsvið ÞÞ út könnun á stóran hluta starfssvæðis síns. Eitthvað voru heimtur dræmar og því hvetjum við þá sem ekki hafa svarað til að gera það núna og hægt er að gera það beint á þessari vefslóð: https://www.surveymonkey.com/s/BDPYHSD

Það er mikilvægt fyrir starfsemi okkar að íbúar á starfssvæðinu taki þátt og einnig eru niðurstöður úr svona könnunum oft mjög gagnlegar fyrir samfélagið í heild.

Deila þessum póst