Færslusafn
Nám

Moltugerð

Hægt er að nýta allt lífrænt efni, sem til fellur í garðinum og eldhúsinu

Nám

Hundanámskeið – Betri tenging

Námskeiðið heldur Heiðrún Villa hjá Hundaþjálfun.is

Á námskeiðinu verður farið í mikilvægar hlýðniskipanir og áherslur til að fyrirbyggja og vinna í hegðunarvanda og þjálfa upp hlýðinn hvolp/hund sem líður vel.
Námskeiðið er 2 skipti 2,5 klst í senn með 2 vikna millibili og er stuðningur inn á lokuðum Facebook hóp milli skipta.

Ítarlegt prógram með myndböndum fylgir, aðeins 6 pláss laus á hvert námskeið.

X