
Námskeið
Gifs- og steypunámskeið
Þátttakendur læra að búa til opin gifsmót. Farið verður yfir skreytingatækni og unnið með leirliti á nýsteypta hluti, sem eru svo glerjaðir í lok námskeiðs.
Þátttakendur læra að búa til opin gifsmót. Farið verður yfir skreytingatækni og unnið með leirliti á nýsteypta hluti, sem eru svo glerjaðir í lok námskeiðs.