
Nám og þjálfun – endurmenntun starfsfólks
Þekkingarnetið fékk Erasmus+ aðild í Nám og þjálfun (KA1) árið 2021. Slík aðildin er hugsuð sem einfaldari leið að styrkjamöguleikum Erasmus+ náms- og þjálfunarverkefna. Miðað
Þekkingarnetið fékk Erasmus+ aðild í Nám og þjálfun (KA1) árið 2021. Slík aðildin er hugsuð sem einfaldari leið að styrkjamöguleikum Erasmus+ náms- og þjálfunarverkefna. Miðað
Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfi, styrkja starfsferil og styrkja sjálfstraust NEETs (ungt fólk sem
Í haust sá starfsfólk Þekkingarnetsins um utanumhald og skipulag alþjóðlegrar ráðstefnu um jarðskjálfta. Þetta var í fjórða skipti sem ráðstefna sem þessi er haldin á
STÉTTIN á Húsavík, nýi þekkingarklasinn á Hafnarstéttinni, hefur dregið að sér jákvæða athygli undanfarið. Í tengslum við formlega opnun klasans og húsnæðisins skrifaði sveitarstjóri Norðurþings,
Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur!