Færslusafn
Fréttir

Hugmyndahraðhlaupið Krubbur haldið á STÉTTINNI

Krubbur-hugmyndahraðhlaup var haldið á STÉTTINNI á Húsavík 8.-9. mars sl. Hraðið-miðstöð nýsköpunar stóð fyrir viðburðinum í samvinnu við KLAK-icelandic startups, m.a. með styrk úr Lóu-nýsköpunarsjóði.

Fréttir

Útskrift

Þann 1. mars s.l. útskrifuðum við nemendur af Leikskólaliða- og Stuðningsfulltrúabrú og úr Tómstunda- og Félagsliðanámi. Brautirnar voru skipulagðar með þeim hætti að mögulegt var

Fréttir

Pylsugerðarnámskeið á Þórshöfn

Snillingarnir í Frávík ehf komu á Langanesið um helgina með pylsugerðarnámskeið. Mikil ánægja var með námskeiðið og margar girnilegar pylsur litu dagsins ljós, en nemendur