Forræktun mat- og kryddjurta

Á fjarnámskeiðinu er farið yfir sáningu og forræktun krydd- og matjurta. Upplýsingar um fjölda tegunda, sáningatíma og fjölgun með græðlingum. Greint er frá ræktunaraðferðum og áburðargjöf í forræktuninni. Námskeiðið prýðir fjöldi mynda og myndböndum úr ræktun leiðbeinandans.

Nemendur á námskeiðinu fá aðgang að lokuðum hóp á Fésbók. Þar mun leiðbeinandi miðla upplýsingum og myndböndum og nemar fá tækifæri á að spyrja og spjalla.

Leiðbeinandi: Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins.

 

Kennsludagar Tímasetning Staðsetning Verð
16.03.2021
16:30 - 18:00
Vefnámskeið
12.900 kr.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X