FRÉTTIR

Haustfundur Símenntar í Vestmannaeyjum
Haustfundur Símenntar – samtaka símenntunarmiðstöðva á Íslandi fór fram í Vestmannaeyjum dagana 19. og 20. september.

Norðurslóðaverkefnið Arctic STEM Communities
Í sumar hófst verkefnið Arctic STEM Communities sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPA Interreg), undir

Böbbi í Skálmöld brennir gítar
Frá því að FabLab Húsavík opnaði hafa dyr þess staðið galopnar fyrir alla íbúa svæðisins. Markmiðið

Opinn dagur í Gíg
Fimmtudaginn 24. ágúst var opið hús í Gíg í Mývatnssveit og komu margir góðir gestir, stórir

Lilja Berglind forstöðumaður Þekkingarnetsins
Frá 15. ágúst mun Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarnetsins fara í námsleyfi frá störfum fram á næsta

Lokafundur SPECIAL á Húsavík
Við fengum góða gesti til okkar á Húsavík þegar samstarfsaðilar okkar í SPECIAL verkefninu funduðu með
SÖGUBROT
STARFSEMIN OKKAR
Þekkingarnet Þingeyinga er miðstöð símenntunar, háskólanámsþjónustu og rannsókna. Starfssvæði Þekkingarnetsins er stórt landsvæði á nOrðausturhluta landsins, þ.e. Þingeyjarsýslur. Stofnunin rekur starfsstöðvar víða um héraðið en höfuðaðsetur þess er á Húsavík.
ELDRI FRÉTTIR

Málþing um rannsóknir í heimahéraði
Á morgun, fimmtudag, stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir málþingi á Fosshótel Húsavík og hefst skipulögð dagskrá kl


Háskólanemar í sumarstörf við rannsóknir?
Þekkingarnetið stendur ár hvert fyrir rannsóknaverkefnum sem unnin eru á sumrin í samstarfi við háskólanema. Verkefnin


Þekkingarnetið skrifar undir samning með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar
Þekkingarnetið skrifaði nýverið undir samning við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Verkefnið er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins en að



Dagskrá málþings 28. febrúar
Þekkingarnet Þingeyinga stendur fyrir málþingi þann 28 febrúar sem ber yfirskriftina: Tækifæri og áskoranir í Þingeyjarsýslu


Útskrift úr raunfærnimati í fisktækni.
Það var góður hópur sem útskrifaðist í gær úr raunfærnimati í fisktækni. Ráðgjafar SÍMEY leiddu verkefnið


Evrópuverkefnið SOLOPRENEUR hafið
Þann 17. og 18. janúar sat starfsmaður Þekkingarnets Þingeyinga upphafsfund (Kick-Off meeting) í Evrópuverkefninu SOLOPRENEUR ásamt


Hamingjukönnun fyrir Skútustaðahrepp
Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið að sér skemmtilegt verkefni fyrir Skútustaðahrepp er snýr að því að


Viðspyrna í mannfjöldaþróun í Þingeyjarsýslu
Á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga eru sex sveitarfélög, öll með sín sérkenni og áherslur. Árlega gefur Þekkingarnetið