FRÉTTIR

EQM+ vottun
Þekkingarnet Þingeyinga innleiddi fyrir mörgum árum gæðavottunarkerfi í símenntunarstarfinu sem ber hetið EQM. EQM stendur fyrir

Nám og þjálfun – endurmenntun starfsfólks
Þekkingarnetið fékk Erasmus+ aðild í Nám og þjálfun (KA1) árið 2021. Aðildin er hugsuð sem einfaldari

SPECIAL samstarfsverkefnið
Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfi,

NorthQuake 2022 ráðstefnurit komið út – NorthQuake 2022 Conference Proceedings published.
Í haust sá starfsfólk Þekkingarnetsins um utanumhald og skipulag alþjóðlegrar ráðstefnu um jarðskjálfta. Þetta var í

Sveitarstjóri Norðurþings skrifar um STÉTTINA
STÉTTIN á Húsavík, nýi þekkingarklasinn á Hafnarstéttinni, hefur dregið að sér jákvæða athygli undanfarið. Í tengslum

Opið hús á Stéttinni 9. desember
Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur!
SÖGUBROT
STARFSEMIN OKKAR
Þekkingarnet Þingeyinga er miðstöð símenntunar, háskólanámsþjónustu og rannsókna. Starfssvæði Þekkingarnetsins er stórt landsvæði á nOrðausturhluta landsins, þ.e. Þingeyjarsýslur. Stofnunin rekur starfsstöðvar víða um héraðið en höfuðaðsetur þess er á Húsavík.
ELDRI FRÉTTIR

Málþing um rannsóknir í heimahéraði
Á morgun, fimmtudag, stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir málþingi á Fosshótel Húsavík og hefst skipulögð dagskrá kl


Háskólanemar í sumarstörf við rannsóknir?
Þekkingarnetið stendur ár hvert fyrir rannsóknaverkefnum sem unnin eru á sumrin í samstarfi við háskólanema. Verkefnin


Þekkingarnetið skrifar undir samning með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar
Þekkingarnetið skrifaði nýverið undir samning við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Verkefnið er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins en að



Dagskrá málþings 28. febrúar
Þekkingarnet Þingeyinga stendur fyrir málþingi þann 28 febrúar sem ber yfirskriftina: Tækifæri og áskoranir í Þingeyjarsýslu


Útskrift úr raunfærnimati í fisktækni.
Það var góður hópur sem útskrifaðist í gær úr raunfærnimati í fisktækni. Ráðgjafar SÍMEY leiddu verkefnið


Evrópuverkefnið SOLOPRENEUR hafið
Þann 17. og 18. janúar sat starfsmaður Þekkingarnets Þingeyinga upphafsfund (Kick-Off meeting) í Evrópuverkefninu SOLOPRENEUR ásamt


Hamingjukönnun fyrir Skútustaðahrepp
Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið að sér skemmtilegt verkefni fyrir Skútustaðahrepp er snýr að því að


Viðspyrna í mannfjöldaþróun í Þingeyjarsýslu
Á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga eru sex sveitarfélög, öll með sín sérkenni og áherslur. Árlega gefur Þekkingarnetið