Föstudagsgesturinn

Þekkingarnetið er stofnun í samfélagsþjónustu sem miðlar fróðleik, menningu og sköpun þar sem þörf er á, þá og þegar og með þeim hætti sem hentugast er.

þegar aðstæður eru krefjandi ætlar Þekkingarnetið fara aðeins út fyrir rammann. Reyna gera gagn og hafa gaman fyrir sem flesta í nokkrar vikur. Næstu föstudaga miðlum við til ykkar með lifandi streymi á netinu áhugaverðu fólki fjalla um sitthvað athyglisvert.

Fylgist með föstudaga kl. 10:00 á facebook síðu og heimasíðu Þekkingarnetsins www.hac.is  – facebook.com/thekkingarnet/