Gifs- og steypunámskeið

Þátttakendur læra að búa til opin gifsmót. Opin gifsmót eru þau sem “opnast út” ef þú horfir á það á hlið þá er það mjórra að neðan og breiðara að ofan líkt og glas, skál, diskur. Farið verður yfir skreytingatækni og unnið með leirliti á nýsteypta hluti, sem eru svo glerjaðir í lok námskeiðs.

Innifalið, gifs fyrir 2-4 mót (fer eftir stærð, 2 stór eða 4 lítil), steypuleir (8l.), leirlitir og glerungur, brennsla.

Verð 49.000. (Námskeiðið hefur verið lengt úr 4 dögum í 5).

Athugið með námskeiðsstyrk hjá ykkar stéttarfélagi.

Kennsludagar Tímasetning Staðsetning Verð
Byrjar 26. september
9 - 13
Listasmiðjan á Laugum.
49.000 kr.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X