Handhafar aðgangskorta athugið!

Þekkingarnetið hefur lent í töluverðum bilunum á tæknibúnaði undanfarið. Eitt af því sem hefur bilað er aðgangskerfið að húsinu. Við viljum biðja alla handhafa aðgangskorta að koma við í afgreiðslu hússins á milli 8:00 og 16:00 og láta endurskrá kortin sín. Þangað til það er gert virka kortin ekki.

Deila þessum póst