Háskólanemar í sumarverkefni

Líkt og undanfarin ár auglýsum við eftir áhugasömum háskólanemum í möguleg sumarverkefni. Þekkingarnetið er með starfsstöðvar í öllum byggðarkjörnum svæðisins og því um að gera að hugsa upp skemmtileg verkefni í heimabyggð.

sumarvinna auglýsing

Deila þessum póst