Hundanámskeið – Betri tenging

 
 

Námskeiðið heldur Heiðrún Villa hjá Hundaþjálfun.is

Á námskeiðinu verður farið í mikilvægar hlýðniskipanir og áherslur til að fyrirbyggja og vinna í hegðunarvanda og þjálfa upp hlýðinn hvolp/hund sem líður vel.

Námskeiðið er 2 skipti 2,5 klst í senn með 2 vikna millibili og er stuðningur inn á lokuðum Facebook hóp milli skipta.

Ítarlegt prógram með myndböndum fylgir, aðeins 6 pláss laus á hvert námskeið.

Skráning: www.hac.is eða hac@hac.is 

Sunnudagana 2. og 16. maí kl. 10:00 – 12:30 báða dagana. 

Staður: Reiðhöllin í Saltvík

Verð: 30.000 kr. 
Kennsludagar Tímasetning Staðsetning Verð
2. og 16. maí
10:00 - 12:30
Reiðhöllin í Saltvík
30.000 kr.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X