Igga er ekki bara frábær starfsmaður Þekkingarnetsins heldur er hún einnig mögnuð rjúpnaskytta og liðtækur björgunarsveitarmaður. Hér er hún á leið úr húsi í morgun í það verkefni að slá ís af raflínum með Björgunarsveitinni Garðari. Það ættu allir að eiga eina Iggu 😊