Jarðskjálftaráðstefna á Húsavík

Nú líður að alþjóðlegri jarðskjálftaráðstefnu sem haldin er á Húsavík og verður endanlega dagskrá með erindum til von bráðar. Ráðstefnan fer fram í Framsýnarsalnum við Garðarsbraut og má finna tímasetningar og fleiri upplýsingar hér á pdf. Þekkingarnetið hefur umsjón með skipulagi og utanumhaldi ráðstefnunnar en þátttakendur eru alls staðar af úr heiminum, sams konar ráðstefna var haldin á vordögum 2013.

Ítarlega dagskrá ráðstefnunnar má finna hér.

006

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X