Jarðskjálftarit í útgáfu

skjalfti2Á vefinn er nú komin samantekt fyrirlestra af alþjóðlegri jarðskjálftaráðstefnu sem haldin var á Húsavík í sumar. Fjölmargir sérfræðingar sóttu ráðstefnuna og er þetta rit samantek af þeirra fyrirlestrum. Mikill fróðleikur liggur í þessu og mikilvægt fyrir Norðurlandið allt að fylgst sé vel með þessum málum. Skýrsluna má finna undir rannsóknir/útgefið efni en einnig verður möguleiki að kaupa einhver prentuð eintök hjá Þekkingarnetinu.

Deila þessum póst