Jólakransar á Raufarhöfn

IMG_3845
Smellið á myndina til að fara í myndasafn

Jólakransar munu prýða mörg heimili á Raufarhöfn á aðventunni og um jólin en síðastliðinn þriðjudag bauð Þekkingarnetið upp á námskeið í jólakransagerð. Leiðbeinandi var Ólína Margrét Sigurjónsdóttir. Vel var mætt á námskeiðið og urðu til fallegir kransar af öllum stærðum og gerðum. Sverustu grenigreinarnar enduðu síðan í reykkofanum hjá Nönnu og bragðbætir þar hangikjötið fyrir jólin.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X