Jólakveðja Þekkingarnetsins

Það eru að koma jól. Þekkingarnetið hefur skrifstofur sínar lokaðar frá 23. des. og fram yfir áramótin. Námsverin standa nemendum að sjálfsögðu til boða hvenær sem er sólarhringsins þrátt fyrir það. Erindum er öllum vísað á forstöðumann á meðan skrifstofa er lokuð (Óli, s. 868 7600)  Jólakveðja 2014s

Jólakveðja 2014pic

Deila þessum póst