Jólaskreytingar ársins afhjúpaðar

Sá siður hefur haldist um árabil að karlmennirnir á Þekkingarsetrinu á Húsavík sjá um jólaskreytingar á kaffistofu vinnustaðarins. Fær þá jafnan sköpunargleðin að njóta sín til fulls og áður óþekktir hæfileikar líta dagsljósið. Í ár var þemað metnaðarfullt, þ.e. að smíða allnákvæma piparköku-afsteypu af hinu glæsilega húsi sem Þekkingarsetrið starfar í á Hafnarstéttinni.  Húsið stendur á kaffiborði Þekkingarsetursins næstu vikurnar gestum og starfsfólki til yndisauka.

 

 

 

 

 

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X