Kistan á Þórshöfn, formleg opnun

Kistan, nýtt atvinnu- og nýsköpunarsetur á Þórshöfn, verður opnað formlega þann 16. maí kl 16:00. Opið hús milli kl 15:00-17:00. Öll hjartanlega velkomin að skoða (í) Kistuna.

Deila þessum póst