Ljósmyndun með símanum

Daníel Starrason kennir okkur að taka betri ljósmyndir með símanum á stuttu tveggja kvölda ljósmyndanámskeiði. Farið verður yfir myndbyggingu og góð ráð við myndatöku og hvernig nýta má símann til að ná sem bestum myndum. Daníel er landsþekktur fyrir framúrskarandi ljósmyndir sínar af tónlistarfólki en er fjölhæfur ljósmyndari eins og má sjá á síðunni hans: http://www.danielstarrason.com

Skráning hér

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X