Löggildingarnámskeið

 

IMG_2674

Þeir eru brosmildir Jón Rúnar frá Þórshöfn og Ívar frá Raufarhöfn en þeir sitja í fjarfundi á löggildingarnámskeiði vigtarmanna sem haldið er af Neytendastofu. Þeir eru væntanlega svona ánægðir með að þurfa ekki að fara alla leið til höfuðborgarinnar til að sitja á þessu þriggja daga námskeiði en starfsmenn Neytendastofu hafa verið sérlega liðlegir síðustu misseri með að bjóða upp á þessi námskeið í fjarfundi.

Deila þessum póst