Á föstudaginn 7. september verður lokaráðstefna í CRISTAL verkefninu sem Þekkingarnetið hefur tekið þátt í síðastliðin 3 ár. Þar kennir ýmissa grasa þar sem nýsköpun, sjálfbærni og tækni í skólastarfi eru í brennidepli. Allir skólar í Norðurþingi taka þátt í verkefninu og eru kennarar þeirra þátttakendur á ráðstefnunni. Einnig er öllum skólum, fyrirtækjum og stofnunum í Þingeyjarsýslu, og víðar, velkomið að senda áhugasaman þátttakendur. Hægt er að skrá þátttöku hér. Skráningu lýkur um hádegi 6. september.
Dagskrá ráðstefnunnar