Mannfjöldaþróun á árinu 2012

Mannfjöldaþróun á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga er tekin fyrir í skýrslu sem nú má finna hér á síðunni undir „útgefið efni”. Þekkingarnetið hefur tekið þessar upplýsingar saman árlega síðan 2007. Alls má sjá þróun mannfjölda svæðisins síðan árið 2002 í skýrslunni. Helstu niðurstöður eru að íbúum á svæðinu heldur áfram að fækka eins og verið hefur undanfarin ár. Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson vann skýrsluna.

Deila þessum póst