Mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti starfsfólk Þekkingarnets Þingeyinga nýverið. Illugi skoðaði aðstöðu og kynnti sér starfsemi Þekkingarnetsins á Húsavík ásamt Sigríði Hallgrímsdóttur aðstoðarkonu sinni. Starfsfólk átti gott spjall við þau um bæði faglega þætti og þróun mála í nærsamfélaginu.

IMG_7326
Illugi og Sigríður í spjalli á kaffistofunni á Þekkingarsetrinu

IMG_7331

 

Illugi Gunnarsson og föruneyti ásamt hluta af starfsfólki Þekkingarnetsins.
Frá vinstri: Héðinn Unnsteinsson (forsætisráðuneyti), Guðrún Ósk, Erla Dögg,
Illugi, Helena Eydís, Óli, Sigríður.

 

 

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X