Grænn lífstíll

Lýsing: Á hvaða vegferð erum við í loftslagsmálum? En úrgangsmálum? Í fyrirlestrinum skoðum við hvað einstaklingurinn getur gert til þess að tileinka sér grænni lífstíl þegar kemur að samgöngum, næringu, húsnæði og neyslumynstri. Leiðbeinandi: Hildur Harðardóttir Tími: Rafrænn fyrirlestur sem tekur um klst. ¿ Hópur 1: 10. febrúar kl. 12:15

kennsludagur timasetning staðsetning upphæð Skráning
10. febrúar 2021 12:15 - 13:15 Svæði HSN 0 Skráning  
17. febrúar 2021 15:15 - 16:15 Svæði HSN 0 Skráning  
X