Þjóðbúningasaumur

Námskeið í þjóðbúningasaumi á Húsavík. Haust 2020 Fjórar helgar, laugardag og sunnudag frá kl: 10-17 eða 56 klukkustundir Einn auka dagur sem er ætlaður fyrir máltökur og efnisval. 265.000kr Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar - sjá nánar á www.buningurinn.is. Búningurinn er klæðskerasniðinn og máltaka er í fyrsta tíma. Nemendur mæta með saumavél og áhöld og æskilegt er að þeir hafi grunnþekkingu í saumaskap. Mikill hluti vinnunnar er handsaumur og heimavinna er umtalsverð. Allt efni og tillegg er fáanlegt á staðnum í máltöku. Athugið að efniskostnaður er ekki innifalinn í námskeiðsgjaldi.

kennsludagur timasetning staðsetning upphæð Skráning
Haustönn 2020 10:00 - 17:00 Húsavík á haustönn þegar þátttöku er náð 265000 Skráning  
X