Starfsfólk Þekkingarnets Þingeyinga er komið til starfa eftir hátíðarnar og vinnur nú hörðum höndum að námsframboði vorannar 2018. Námsvísir kemur út í annarri viku janúar og er ennþá tækifæri til að taka við góðum hugmyndum og ábendingum.
Starfsfólk Þekkingarnets Þingeyinga er komið til starfa eftir hátíðarnar og vinnur nú hörðum höndum að námsframboði vorannar 2018. Námsvísir kemur út í annarri viku janúar og er ennþá tækifæri til að taka við góðum hugmyndum og ábendingum.